Page tree
Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Lánadrottna pósthólf er kerfisviðbót sem hægt er að virkja. Hún sækir sjálfkrafa tölvupóst úr pósthólfi og skilar sem lánardrottna reikning.

Sjá nánarI útskýringar hér: Reikninga pósthólf

Office 365

Office 365 er með sjálfgefna reglu um að lykilorð notanda breytist á 90 daga fresti og þarf því að setja inn nýtt lykilorð í stilingunum svo kerfi haldi áfram að virka
Hægt er að breyta að lykilorð á reikninga pósthólfi renni út í office 365 sjá hér


Stillingar

Til að geta virkjað þennan kerfishluta þarf að setja inn upplýsingar fyrir pósthólfið. 

Athugið


Dæmi um uppsettningu:

Notendanafn: postur@dk.is

Lykilorð: Lykil1ord

Miðlari: postur.dk.is


Meðhöndlun skeyta

Hægt er að sérstilla hvernig kerfið meðhöndlar þá tölvupósta semn berast í hólfið eftir sendanda. 

Dæmi: Ef póstur sem berst frá @dk.is á sjálfkrafa að stofnast á lánadrottninum dk Hugbúnaður þá er búin til regla þar sem valið er: 

  • Lánadrottinn: dk Hugbúnaður
 • Munstur: *@dk.is (sem þýðir að allt frá @dk.is fellur undir þessa reglu)

Og smellt á "Bæta við". 

Allar reglur fyrirtækisins eru síðan sýnilegar undir "Reglur"

Póstsending getur innihaldið fleiri en einn reikning.

Ef fleiri en einn reikningur er í tölvupósti þá grípur dkPlus öll viðhengi og stofnar sér reikning út frá hverju viðhengi. 

Viðhengi eru skönnuð og eftirfarandi skráð á reikninginn:

 • Dagsetning
 • Eindagi
 • Reikningsnúmer
 • Upphæð
 • Gjaldmiðill
Einnig ef Gjaldalykill er skráður á Lánardrottinn er lína sjálfkrafa stofnuð og skráð eru: 

 • Upphæð
 • Lykill
 • Texti
 • Dim1
 • Dim2

Skráar stuðningur viðhengja

 • .rtf
 • .doc
 • .docx
 • .pdf
 • .mht
 • .odt
 • .xml
 • .epub
 • .html .htm


Sjá Lánardrottna pósthólf (VendaMail)